Að þú getur skapað þér aukatekjur með því að leigja út eigur þínar meðan þær eru ekki í notkun.
Að með því að nýta rema verður þú hluti af hringrásarhagkerfi og deilihagkerfi. Með því að auka hagkvæmni drögum við úr sóun og í leiðinni stuðlum við að verndun umhverfisins.
Að Leigutaki getur haldið neysluvenjum sínum en gerir slíkt hið sama á mun umhverfisvænni hátt en ella með því að taka þátt í deilihagkerfinu.